Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað
Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um allan heim.
Á fundinum var formaður ráðsins kosinn og línur lagðar fyrir starfsemi félagsins. Það verður gaman að fylgjast með ráðinu í framtíðinni.
Frekari upplýsingar um ráðið má finna hér.
Nýlegar fréttir

Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.

500 dagar frá dramatískri rýmingu barnaþorpsins á Gaza
Í dag eru sléttir 500 dagar liðnir síðan SOS Barnaþorpin í Palestínu þurftu að rýma SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza. Frá árinu 2000 höfðu yfirgefin og munaðarlaus börn fengið þar nýtt heimili, fjölskyl...