Fréttayfirlit 14. október 2016

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað



Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um allan heim.

Á fundinum var formaður ráðsins kosinn og línur lagðar fyrir starfsemi félagsins. Það verður gaman að fylgjast með ráðinu í framtíðinni.

Frekari upplýsingar um ráðið má finna hér. 

Nýlegar fréttir

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir
22. okt. 2025 Almennar fréttir

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir

Verkefni SOS Barnaþorpanna í Tógó sem fjármagnað er af Íslendingum, „Efling baráttunnar gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Ogou-héraði“, hefur skilað áþreifanlegum árangri. 39 þolendur fengu stu...

Svona tuttugufaldast framlagið þitt
15. okt. 2025 Fjölskylduefling

Svona tuttugufaldast framlagið þitt

Þegar þú gefur fjárframlög til góðgerðarmála verður til það sem kallað er félagsleg arðsemi af framlögunum þínum. Í skýrslunni 75 Years Of Impact sem gerð var í tilefni af 75 ára afmæli SOS Barnaþorpa...