SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þeim sem þurfa á því að halda.
Annað slagið drögum við út heppinn meðlim póstlistans sem fær vinning frá fyrirtæki sem styrkir SOS Barnaþorpin.
Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Rétt til setu á aðalfundi eru skráðir aðildarfélag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.