SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þeim sem þurfa á því að halda.
Annað slagið drögum við út heppinn meðlim póstlistans sem fær vinning frá fyrirtæki sem styrkir SOS Barnaþorpin.
Nýlegar fréttir

Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.

500 dagar frá dramatískri rýmingu barnaþorpsins á Gaza
Í dag eru sléttir 500 dagar liðnir síðan SOS Barnaþorpin í Palestínu þurftu að rýma SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza. Frá árinu 2000 höfðu yfirgefin og munaðarlaus börn fengið þar nýtt heimili, fjölskyl...