Frétta­yf­ir­lit 25. maí 2018

Per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ing SOS Barna­þorp­anna

Persónuverndaryfirlýsing SOS Barnaþorpanna

Við ber­um virð­ingu fyr­ir þér og per­sónu­upp­lýs­ing­um þín­um og vilj­um að þú sért upp­lýst(ur) um það með ein­föld­um hætti hvernig og af hverju við söfn­um, not­um, og varð­veit­um per­sónu­upp­lýs­ing­ar um þig og hvaða rétt­indi þú hef­ur gagn­vart okk­ur.

Í per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ingu okk­ar svör­um við eft­ir­far­andi spurn­ing­um:

                1. Hvenær og hvers vegna söfn­um við per­sónu­upp­lýs­ing­um um þig?

2. Hvaða per­sónu­upp­lýs­ing­um söfn­um við um þig?

                3. Hvernig not­um við per­sónu­upp­lýs­ing­ar um þig?

                4. Með hverj­um deil­um við per­sónu­upp­lýs­ing­um þín­um?

                5. Hvernig tryggj­um við ör­yggi per­sónu­upp­lýs­inga þinna?

                6. Hve lengi varð­veit­um við per­sónu­upp­lýs­ing­ar?

                7. Hver eru þín rétt­indi gagn­vart okk­ur?

                8. Mun þessi per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ing breyt­ast?

1. Hvenær og hvers vegna söfnum við persónuupplýsingum um þig?

Þeg­ar þú vel­ur að styðja við starf­semi okk­ar og legg­ur til fram­lag ert þú beð­in(n) um að fram­senda til okk­ar til­tekn­um per­sónu­upp­lýs­ing­um um þig. Þess­um upp­lýs­ing­um söfn­um við til þess að við get­um þjón­u­stað þig í sam­ræmi við beiðni þína og hald­ið utan um styrktar­fram­lög.

Þeg­ar þú ert styrktarað­ili hjá okk­ur söfn­um við og höld­um utan um upp­lýs­ing­ar sem tengj­ast styrkt­ar­sögu þinni hjá okk­ur. Þess­um upp­lýs­ing­um söfn­um við til þess að veita þér yf­ir­sýn yfir þinn stuðn­ing til okk­ar, og til þess að við get­um boð­ið þér per­sónu­legri þjón­ustu.

Þeg­ar þú vilt vera í tengsl­um við okk­ur og fá upp­lýs­ing­ar (s.s. frétta­bréf, mark­pósta og upp­lýs­ing­ar um styrkt­ar­barn) frá okk­ur með reglu­bundnu milli­bili ert þú beð­inn um að fram­senda til okk­ar nauð­syn­leg­um upp­lýs­ing­um til þess að við get­um veitt þér slík­ar upp­lýs­ing­ar. Þetta er háð þínu vali.

Stund­um býðst þér að veita okk­ur, með val­kvæð­um hætti, við­bót­ar per­sónu­upp­lýs­ing­ar um þig. Þetta eru upp­lýs­ing­ar sem við ósk­um eft­ir því við telj­um þær geta hjálp­að okk­ur að veita þér betri þjón­ustu. Þú þarft aldrei að veita slík­ar upp­lýs­ing­ar nema þú kjós­ir það.

Þeg­ar þú not­ar vef­við­mót okk­ar söfn­um við jafn­framt per­sónu­upp­lýs­ing­um með vef­kök­um (e. cookies), IP-töl­um og öðr­um upp­lýs­ing­um tengd­um tæk­inu sem þú not­ar (s.s. gerð vél­bún­að­ar, út­gáfu stýri­kerf­is o.þ.h.).

Við kunn­um að fá upp­lýs­ing­ar um þig frá þriðja að­ila s.s. Þjóð­skrá í þeim til­gangi að hafa sam­band við þig, kynna starf­semi okk­ar fyr­ir þér og bjóða þér að styðja við starf­semi okk­ar.

2. Hvaða persónuupplýsingum söfnum við um þig?

Per­sónu­upp­lýs­ing­ar sem við söfn­um um þig velta á eðli styrkt­ar­sam­bands þíns við okk­ur þ.á m. í hvaða til­gangi þú hef­ur nálg­ast okk­ur, upp­lýs­ing­ar sem við söfn­um eru m.a.:

-          Nafn þitt, kennitala, heim­il­is­fang, síma­núm­er og tölvu­póst­fang.

-          Kred­it­korta­núm­er, de­bet­korta­núm­er, reikn­ings­upp­lýs­ing­ar eða aðr­ar banka­tengd­ar upp­lýs­ing­ar.

-          Styrkt­ar­leið­ir þín­ar hjá okk­ur, þ.á m. hvaða verk­efni þú hef­ur styrkt eða hvaða barn þú hef­ur styrkt.

-          Sam­skipti sem þú vel­ur að eiga við okk­ur, s.s. tölvu­póst­ar, skila­boð send í gegn­um vef­við­mót s.s. mín­ar síð­ur, hljóð­rit­uð sím­töl, bréf eða önn­ur sam­skipti.

-          Greiðslu­upp­lýs­ing­ar/reikn­ings­við­skipta­upp­lýs­ing­ar – s.s. dag­setn­ing­ar á færsl­um eða mót­tekn­um greiðsl­um.

-          Upp­lýs­ing­ar um notk­un þína á vef­svæð­um okk­ar, þ.á m. mín­um síð­um. Þess­ar upp­lýs­ing­ar inni­fela m.a. hvenær þú heim­sæk­ir síð­una, hve lengi þú not­ar hana, áætl­aða stað­setn­ingu þína þeg­ar þú not­ar síð­una, og upp­lýs­ing­ar um tæk­ið sem þú not­ar til þess að fara inn á síð­una.

3. Hvernig notum við persónuupplýsingarnar þínar?

Við kunn­um að nota per­sónu­upp­lýs­ing­ar þín­ar til þess að:

-          Vinna úr beiðn­um, þ.á m. styrkt­ar­beiðn­um, sem þú hef­ur kom­ið á fram­færi til okk­ar.

-          Bjóða þér að ger­ast styrktarað­ili hjá okk­ur.

-          Upp­lýsa þig um starf­semi okk­ar, nýj­ar styrkt­ar­leið­ir eða verk­efni.

-          Senda þér reikn­inga vegna við­skipta við okk­ur eða óska eft­ir fram­lagi sem þú hef­ur gef­ið vil­yrði fyr­ir.

-          Veita þér þá þjón­ustu eða vör­ur sem þú hef­ur ósk­að eft­ir.

-          Átta okk­ur á því hvernig þú nýt­ir þér þjón­ustu okk­ar, þannig get­um við bet­ur þró­að áfram okk­ar þjón­ustu og styrkt­ar­leið­ir

-          Svara spurn­ing­um sem þú bein­ir til okk­ar.

4. Með  hverjum deilum við persónuupplýsingum þínum?

Við kunn­um að deila upp­lýs­ing­um um þig með eft­ir­far­andi að­il­um:

-          SOS Children´s Villa­ges In­ternati­onal

-          Þjón­ustu­fyr­ir­tækj­um sem koma fram fyr­ir okk­ar hönd.

-          Sér­fræð­ing­um okk­ar s.s. lög­fræð­ing­um, end­ur­skoð­end­um og ytri ráð­gjöf­um.

Við deil­um upp­lýs­ing­um ein­ung­is með þriðju að­il­um þeg­ar til stað­ar er vinnslu­samn­ing­ur þar sem kveð­ið er á um með­ferð og ör­yggi per­sónu­upp­lýs­inga, nema laga­skylda kveði á um ann­að. Komi upp að­stæð­ur þar sem grun­ur er um svik­sam­lega eða ólög­mæta hátt­semi mun­um við deila með við­eig­andi að­il­um per­sónu­upp­lýs­ing­um sem þýð­ingu kunna að hafa í þeim til­gangi að vernda hags­muni okk­ar, þinna og/eða hags­muni við­skipta­vina okk­ar.

5. Hvernig tryggjum við öryggi persónuupplýsinga þinna?

Upp­lýs­inga­ör­yggi skipt­ir okk­ur miklu máli. Þess vegna vinn­um við náið með upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tækj­um sem þjón­usta okk­ur í mál­um er varða upp­lýs­inga­ör­yggi, þ.á m. með því að að yf­ir­fara reglu­bund­ið verk­ferla sem snúa að með­höndl­un og varð­veislu per­sónu­upp­lýs­inga.

6. Hve lengi varðveitum við upplýsingarnar?

Við mun­um varð­veita upp­lýs­ing­arn­ar eins lengi og nauð­syn kref­ur til þess að sinna þeim verk­efn­um sem upp­lýs­ing­arn­ar eru veitt­ar vegna, nema lög krefj­ist eða leyfi lengri varð­veislu­tíma. Ef ekki er leng­ur þörf á upp­lýs­ing­un­um eða lög kveða á um eyð­ingu þeirra, verða upp­lýs­ing­arn­ar gerð­ar óper­sónu­grein­an­leg­ar og/eða þeim eytt.

 

7. Þín réttindi gagnvart okkur?

Þú hef­ur rétt á því að fá upp­lýs­ing­ar frá okk­ur um það hvernig per­sónu­upp­lýs­ing­ar þín­ar eru nýtt­ar af okk­ur og hvaða upp­lýs­ing­ar við höf­um um þig. Þú hef­ur einnig rétt á því að upp­færa upp­lýs­ing­ar um þig þannig að þær séu rétt­ar, óska eft­ir leið­rétt­ing­um eða að upp­lýs­ing­um um þig sé eytt, enda sé ekki leng­ur ástæða til þess að við geym­um þær.

Vakni upp spurn­ing­ar eða at­huga­semd­ir í tengsl­um við per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ingu þessa eða per­sónu­vinnslu okk­ar, eða ef þú vilt kvarta yfir mögu­legu broti á per­sónu­vernd­ar­lög­um skaltu hafa sam­band við okk­ur með því að hringja í síma 564-2910 eða senda okk­ur tölvu­póst á net­fang­ið sos@sos.is. Við mun­um leggja allt kapp við að bregð­ast við svo fljótt sem auð­ið er.

Þú get­ur einnig leit­að til Per­sónu­vernd­ar með er­indi í sam­ræmi við lög nr. 77/2000.

8. Mun þessi persónuverndarstefna breytast?

Per­sónu­vernd­ar­stefna þessi kann að breyt­ast með tím­an­um, t.d. vegna breyt­inga á lög­um og regl­um eða op­in­ber­um kröf­um gagn­vart okk­ur og með­höndl­un per­sónu­upp­lýs­ing­ar. Við hvetj­um þig því til þess að fylgj­ast reglu­lega með upp­færsl­um, en þær birt­um við á vef­síðu okk­ar.

Ný­leg­ar frétt­ir

Ástandið versnar hratt á Gasa - SOS gefur út yfirlýsingu
9. maí 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Ástand­ið versn­ar hratt á Gasa - SOS gef­ur út yf­ir­lýs­ingu

Mann­úð­ar­ástand­ið á Gasa í Palestínu hef­ur versn­að hratt á síð­ustu dög­um og SOS Barna­þorp­in eru með­al hjálp­ar­sam­taka sem glíma við hindr­an­ir í starfi þar.

Súdanir eygja von í mestu mannúðarkrísu í heimi
7. maí 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Súd­an­ir eygja von í mestu mann­úð­ar­krísu í heimi

Rúm­lega 500 manns sneru á dög­un­um aft­ur heim til sín með að­stoð SOS Barna­þorp­anna í Súd­an eft­ir á ann­að ár á ver­gangi. Þó þess­ir flutn­ing­ar gefi fólki í land­inu von er enn langt í land því inn­við­ir la...