18. mars 2019
Óhult eftir fellibyl
Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík en aðalatriðið er að börnin sakaði ekki.
Nýlegar fréttir
2. nóv. 2025
Almennar fréttir
Skrifstofan opnar aftur
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg 1 í Kópavogi opnar aftur mánudaginn 3. nóvember. Reykskemmdir urðu á skrifstofu okkar af völdum eldsvoða í byggingunni og þurftum við af þeim völdum að loka sk...
22. okt. 2025
Almennar fréttir
39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir
Verkefni SOS Barnaþorpanna í Tógó sem fjármagnað er af Íslendingum, „Efling baráttunnar gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Ogou-héraði“, hefur skilað áþreifanlegum árangri. 39 þolendur fengu stu...