18. mars 2019
Óhult eftir fellibyl
Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík en aðalatriðið er að börnin sakaði ekki.
Nýlegar fréttir
14. nóv. 2025
Almennar fréttir
Ásakanir á hendur stofnanda SOS
Í september s.l. birtu fjölmiðlar í Austurríki fréttir um illa meðferð á börnum í barnaþorpum í Austurríki á árunum 2008 til 2020. Í kjölfarið komu í ljós gamlar ásakanir á hendur stofnanda samtakanna...
2. nóv. 2025
Almennar fréttir
Skrifstofan opnar aftur
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg 1 í Kópavogi opnar aftur mánudaginn 3. nóvember. Reykskemmdir urðu á skrifstofu okkar af völdum eldsvoða í byggingunni og þurftum við af þeim völdum að loka sk...