Fréttayfirlit 18. mars 2019

Óhult eftir fellibyl



Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík en aðalatriðið er að börnin sakaði ekki.

Nýlegar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
18. des. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...

Nýtt SOS blað komið út
15. des. 2025 Almennar fréttir

Nýtt SOS blað komið út

Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...