18. mars 2019
Óhult eftir fellibyl
Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík en aðalatriðið er að börnin sakaði ekki.
Nýlegar fréttir

19. ágú. 2025
Almennar fréttir
Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.

24. júl. 2025
Almennar fréttir
500 dagar frá dramatískri rýmingu barnaþorpsins á Gaza
Í dag eru sléttir 500 dagar liðnir síðan SOS Barnaþorpin í Palestínu þurftu að rýma SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza. Frá árinu 2000 höfðu yfirgefin og munaðarlaus börn fengið þar nýtt heimili, fjölskyl...