Fréttayfirlit 2. september 2019

Nýtt fréttablað SOS komið út



Nýjasta fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið út og er í póstdreifingu til styrktaraðila. Það er líka hægt að skoða blaðið og hlaða því niður í tölvuna eða símann rétt eins og öll önnur fréttablöðin okkar á hér á heimasíðunni.

Í blaðinu er m.a. ✔️viðtal við okkar ástsæla fréttamann Boga Ágústsson sem hefur verið SOS-styrktarforeldri drengs í Eþíópíu í 17 ár, ✔️viðtal við Keníamanninn Samburu sem ólst upp í barnaþorpi og kom hingað til lands í sumar, ✔️miðopnukort sem sýnir hvert framlög Íslendinga til SOS Barnaþorpanna voru send árið 2018.. og fleira og fleira fræðandi um starf samtakanna. Kærar þakkir fyrir stuðninginn og njótið blaðsins.

Nýlegar fréttir

Sumarbúðir fyrir stríðshrjáð börn í Úkraínu
8. okt. 2025 Almennar fréttir

Sumarbúðir fyrir stríðshrjáð börn í Úkraínu

SOS Barna­þorp­in fjár­magna fjöl­mörg umbóta- og mannúðarverk­efni í þágu velfarðar barna og ungmenna víða um heim með stuðningi Íslendinga. Nú í september lauk vel heppnuðum sumarbúðum í Úkraínu fyr...

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza
17. sep. 2025 Almennar fréttir

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza

Íslenskir styrktaraðilar vilja eðlilega vita hvort og hvernig framlög þeirra eru að nýtast í þeim aðstæðum sem ríkja á Gaza. Að venju viljum við halda Íslendingum upplýstum um nýtingu á framlögum þeir...