Jólakort til sölu
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.
Hægt er að panta kortin í vefverslun samtakanna hér eða í síma 564-2910. Einnig er alltaf hægt að kíkja til okkar í Hamraborg 1 í Kópavogi.
Nýlegar fréttir
Ásakanir á hendur stofnanda SOS
Í september s.l. birtu fjölmiðlar í Austurríki fréttir um illa meðferð á börnum í barnaþorpum í Austurríki á árunum 2008 til 2020. Í kjölfarið komu í ljós gamlar ásakanir á hendur stofnanda samtakanna...
Skrifstofan opnar aftur
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg 1 í Kópavogi opnar aftur mánudaginn 3. nóvember. Reykskemmdir urðu á skrifstofu okkar af völdum eldsvoða í byggingunni og þurftum við af þeim völdum að loka sk...