Jól í Yamoussoukro
Síðustu tvö ár hafa starfsmenn Marel á Íslandi ekki aðeins gengið, hjólað og hlaupið yfir 6.500 km eða vegalengdina frá Garðabæ til Yamoussoukro til að safna áheitum. Þeir hafa einnig sent öllum börnunum í Marel skólanum jólagjafir. Gjafirnar náðu til þeirra rétt fyrir jól og, eins og meðfylgjandi myndir sína, vöktu mikla lukku barnanna.
Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Rétt til setu á aðalfundi eru skráðir aðildarfélag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.