Fréttayfirlit 5. janúar 2018

Fréttablað SOS



Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila. Um er að ræða þriðja og síðasta tölublað ársins 2017. Um er að ræða einkar áhugavert blað að þessu sinni þar sem meðal annars er fjallað um Nichole Leigh Mosty og ferð hennar til Grikklands þar sem hún starfaði sem sjálfboðaliði SOS. 
Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.

Nýlegar fréttir

Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu
8. des. 2025 Almennar fréttir

Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu

SOS Barnaþorpin á Íslandi koma að fjármögnun á nýju verkefni í Eþíópíu sem miðar að endurreisn og mannúðaraðstoð í samfélögum sem eru að fást við afleiðingar hernaðarátaka. Verkefninu er ætlað að ná t...

Erfðagjöf Baldvins fjármagnar kaup á húsum fyrir SOS fjölskyldur á Máritíus
2. des. 2025 Erfðagjafir

Erfðagjöf Baldvins fjármagnar kaup á húsum fyrir SOS fjölskyldur á Máritíus

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að fjármagna kaup á þremur húsum fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn á eyjunni Máritíus. SOS á Íslandi sendir 31,5 milljónir króna til húsnæðakaupanna og er um a...