Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila. Um er að ræða þriðja og síðasta tölublað ársins 2017. Um er að ræða einkar áhugavert blað að þessu sinni þar sem meðal annars er fjallað um Nichole Leigh Mosty og ferð hennar til Grikklands þar sem hún starfaði sem sjálfboðaliði SOS.
Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.
Nýlegar fréttir

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza
Íslenskir styrktaraðilar vilja eðlilega vita hvort og hvernig framlög þeirra eru að nýtast í þeim aðstæðum sem ríkja á Gaza. Að venju viljum við halda Íslendingum upplýstum um nýtingu á framlögum þeir...

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza
SOS Barnaþorpin gegna lykilhlutverki á Gaza við umönnun munaðarlausra barna í fjölskylduumhverfi, að verja og styðja við börn sem hafa orðið fyrir áföllum auk þess að veita neyðaraðstoð.