Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila. Um er að ræða þriðja og síðasta tölublað ársins 2017. Um er að ræða einkar áhugavert blað að þessu sinni þar sem meðal annars er fjallað um Nichole Leigh Mosty og ferð hennar til Grikklands þar sem hún starfaði sem sjálfboðaliði SOS.
Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.
Nýlegar fréttir
Óvissa um framtíð peningagjafa til barnanna
Í mörg ár hafa SOS-foreldrar geta gefið styrktarbörnum sínum peningagjafir inn á framtíðarreikning sem börnin leysa út þegar þau flytja á brott úr barnaþorpinu og fara að standa á eigin fótum. Nú ríki...
Ásakanir á hendur stofnanda SOS
Í september s.l. birtu fjölmiðlar í Austurríki fréttir um illa meðferð á börnum í barnaþorpum í Austurríki á árunum 2008 til 2020. Í kjölfarið komu í ljós gamlar ásakanir á hendur stofnanda samtakanna...