Fréttayfirlit 22. mars 2018

Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp



Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimasíðu RUV.

Á dögunum sendu þau frá sér myndband þar sem við fáum að fylgjast með heimsókn þeirra í SOS Barnaþorp. Sjón er sögu ríkari. Myndbandið má nálgast á heimasíðu RUV.

Nýlegar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
18. des. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...

Nýtt SOS blað komið út
15. des. 2025 Almennar fréttir

Nýtt SOS blað komið út

Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...