Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimasíðu RUV.
Á dögunum sendu þau frá sér myndband þar sem við fáum að fylgjast með heimsókn þeirra í SOS Barnaþorp. Sjón er sögu ríkari. Myndbandið má nálgast á heimasíðu RUV.
Nýlegar fréttir

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza
Íslenskir styrktaraðilar vilja eðlilega vita hvort og hvernig framlög þeirra eru að nýtast í þeim aðstæðum sem ríkja á Gaza. Að venju viljum við halda Íslendingum upplýstum um nýtingu á framlögum þeir...

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza
SOS Barnaþorpin gegna lykilhlutverki á Gaza við umönnun munaðarlausra barna í fjölskylduumhverfi, að verja og styðja við börn sem hafa orðið fyrir áföllum auk þess að veita neyðaraðstoð.