Fréttayfirlit 1. september 2020

Annað SOS fréttablað ársins komið út



Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrkir 10 börn hjá SOS. Hægt er að sjá myndband með viðtalinu við Lilju Írenu hér á heimasíðunni.

Blaðið er líka hægt að nálgast rafrænt hér og meðal efnis í því er eftirfarandi:

  • Yfirgefnar systur fá heimili í barnaþorpi.
  • Fyrrverandi styrktarbörn Jóns Péturssonar hjá SOS í Brasilíu minnast guðföður síns.
  • Ung kona gaf út lag til að þakka SOS.
  • Húsmæður í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu afla tekna með sjoppurekstri.
  • Spurt og svarað um starfsemi SOS.
  • Hvernig frjálsum framlögum til SOS er ráðstafað.
  • SOS systkini í Eþíópíu alsæl í íslensku landsliðstreyjunni.
  • Sólblómaleikskólar og framlög barna á Íslandi.

Nýlegar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
18. des. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...

Nýtt SOS blað komið út
15. des. 2025 Almennar fréttir

Nýtt SOS blað komið út

Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...