Fréttayfirlit 29. maí 2019

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi



Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Þá fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 manns. 6 nýir meðlimir voru kjörnir í fulltrúaráðið og eru þeir eftirfarandi:

Valdís Þóra Gunnarsdóttir
Páll Stefánsson
Auður Anna Pedersen
Sigurður Pétursson
Ásgeir Páll Ágústsson
Margrét Rún Guðmundsdóttir

Jónína Lýðsdóttir og Fróði Steingrímsson hætta í fulltrúaráðinu og þökkum við þeim kærlega fyrir óeigingjarnt framlag. Stjórnar- og fulltrúaráðsmeðlimir starfa að sjálfsögðu í sjálfboðavinnu.

Lista yfir starfsfólk, stjórn, fulltrúaráðsmeðlimi og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi má sjá hér.

Nýlegar fréttir

Skrifstofan opnar aftur
2. nóv. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofan opnar aftur

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg 1 í Kópavogi opnar aftur mánudaginn 3. nóvember. Reykskemmdir urðu á skrifstofu okkar af völdum eldsvoða í byggingunni og þurftum við af þeim völdum að loka sk...

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir
22. okt. 2025 Almennar fréttir

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir

Verkefni SOS Barnaþorpanna í Tógó sem fjármagnað er af Íslendingum, „Efling baráttunnar gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Ogou-héraði“, hefur skilað áþreifanlegum árangri. 39 þolendur fengu stu...