6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Þá fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 manns. 6 nýir meðlimir voru kjörnir í fulltrúaráðið og eru þeir eftirfarandi:
Valdís Þóra Gunnarsdóttir
Páll Stefánsson
Auður Anna Pedersen
Sigurður Pétursson
Ásgeir Páll Ágústsson
Margrét Rún Guðmundsdóttir
Jónína Lýðsdóttir og Fróði Steingrímsson hætta í fulltrúaráðinu og þökkum við þeim kærlega fyrir óeigingjarnt framlag. Stjórnar- og fulltrúaráðsmeðlimir starfa að sjálfsögðu í sjálfboðavinnu.
Lista yfir starfsfólk, stjórn, fulltrúaráðsmeðlimi og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi má sjá hér.
Nýlegar fréttir

Sumarbúðir fyrir stríðshrjáð börn í Úkraínu
SOS Barnaþorpin fjármagna fjölmörg umbóta- og mannúðarverkefni í þágu velfarðar barna og ungmenna víða um heim með stuðningi Íslendinga. Nú í september lauk vel heppnuðum sumarbúðum í Úkraínu fyr...

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza
Íslenskir styrktaraðilar vilja eðlilega vita hvort og hvernig framlög þeirra eru að nýtast í þeim aðstæðum sem ríkja á Gaza. Að venju viljum við halda Íslendingum upplýstum um nýtingu á framlögum þeir...