6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Þá fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 manns. 6 nýir meðlimir voru kjörnir í fulltrúaráðið og eru þeir eftirfarandi:
Valdís Þóra Gunnarsdóttir
Páll Stefánsson
Auður Anna Pedersen
Sigurður Pétursson
Ásgeir Páll Ágústsson
Margrét Rún Guðmundsdóttir
Jónína Lýðsdóttir og Fróði Steingrímsson hætta í fulltrúaráðinu og þökkum við þeim kærlega fyrir óeigingjarnt framlag. Stjórnar- og fulltrúaráðsmeðlimir starfa að sjálfsögðu í sjálfboðavinnu.
Lista yfir starfsfólk, stjórn, fulltrúaráðsmeðlimi og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi má sjá hér.
Nýlegar fréttir
Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi koma að fjármögnun á nýju verkefni í Eþíópíu sem miðar að endurreisn og mannúðaraðstoð í samfélögum sem eru að fást við afleiðingar hernaðarátaka. Verkefninu er ætlað að ná t...
Erfðagjöf Baldvins fjármagnar kaup á húsum fyrir SOS fjölskyldur á Máritíus
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að fjármagna kaup á þremur húsum fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn á eyjunni Máritíus. SOS á Íslandi sendir 31,5 milljónir króna til húsnæðakaupanna og er um a...