Fréttayfirlit 29. maí 2019

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi



Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Þá fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 manns. 6 nýir meðlimir voru kjörnir í fulltrúaráðið og eru þeir eftirfarandi:

Valdís Þóra Gunnarsdóttir
Páll Stefánsson
Auður Anna Pedersen
Sigurður Pétursson
Ásgeir Páll Ágústsson
Margrét Rún Guðmundsdóttir

Jónína Lýðsdóttir og Fróði Steingrímsson hætta í fulltrúaráðinu og þökkum við þeim kærlega fyrir óeigingjarnt framlag. Stjórnar- og fulltrúaráðsmeðlimir starfa að sjálfsögðu í sjálfboðavinnu.

Lista yfir starfsfólk, stjórn, fulltrúaráðsmeðlimi og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi má sjá hér.

Nýlegar fréttir

Allt sem við vitum um ástandið hjá SOS í Palestínu
18. jún. 2025 Almennar fréttir

Allt sem við vitum um ástandið hjá SOS í Palestínu

Við getum staðfest að öll börn á framfæri SOS Barnaþorpanna í Palestínu eru heil á húfi. Þau líða ekki næringarskort, þó það standi tæpt, og sérstök áhersla er lögð á að hlúa að andlegri heilsu þeirra...

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið
23. maí 2025 Almennar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið

Ársskýrsla SOS Barnaþorpanna fyrir árið 2024 hefur nú verið birt eftir aðalfund samtakanna 19. maí sl. Þar kemur m.a. fram að hlutfall rekstrarkostnaðar er með því allra lægsta sem gerist eða aðeins 1...