Fréttayfirlit 4. júní 2018

146 börn skemmtu sér á Sólblómahátíð SOS



Gleðin var að venju við völd á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag, 1. júní. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetrarins með skrúðgöngu frá Lækjartorgi og skemmtiatriði frá Sirkus Íslandi. 146 börn tóku þátt, frá fimm leikskólum, Reynisholti, Efstihjalla, Álfaheiði, Rauðaborg og leikskóla Seltjarnarness.

Alls eru um 30 Sólblómaleikskólar víðs vegar um landið en þar eru leikskólar sem styðja SOS Barnaþorpin, ýmist með því að styrkja ákveðið barn eða með öðrum leiðum.

Ljósmyndir og myndskeið frá skemmtuninni má sjá á Facebook síðu SOS Barnaþorpanna.

Nýlegar fréttir

Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í gangi
27. okt. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í gangi

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í Kópavogi er lokuð tímabundið vegna reykskemmda. Starfsemi okkar fer þó fram í fjarvinnu og er hægt að hafa samband í síma og í tölvupósti.

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir
22. okt. 2025 Almennar fréttir

39 þolendur fengu stuðning og sex gerendur voru kærðir

Verkefni SOS Barnaþorpanna í Tógó sem fjármagnað er af Íslendingum, „Efling baráttunnar gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Ogou-héraði“, hefur skilað áþreifanlegum árangri. 39 þolendur fengu stu...