10. júlí 2015
Sumarfrí
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 13. júlí til 3.ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan opnar svo aftur þriðjudaginn 4.ágúst kl. 9.
Gleðilegt sumar!
Nýlegar fréttir

11. sep. 2025
Almennar fréttir
Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza
SOS Barnaþorpin gegna lykilhlutverki á Gaza við umönnun munaðarlausra barna í fjölskylduumhverfi, að verja og styðja við börn sem hafa orðið fyrir áföllum auk þess að veita neyðaraðstoð.

19. ágú. 2025
Almennar fréttir
Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.