Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
ÞORLÁKSMESSA...................... 9-12
AÐFANGADAGUR..................LOKAÐ
JÓLADAGUR.........................LOKAÐ
ANNAR Í JÓLUM....................LOKAÐ
27. DESEMBER...........................9-13
30. DESEMBER...........................9-13
GAMLÁRSDAGUR...................LOKAÐ
NÝÁRSDAGUR........................LOKAÐ
Alltaf er hægt er að senda okkur erindi í tölvupósti á sos@sos.is eða í skilaboðahólf á Facebook síðu SOS.
Með jólakveðju, starfsfólk SOS Barnaþorpanna.
Nýlegar fréttir

Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.

500 dagar frá dramatískri rýmingu barnaþorpsins á Gaza
Í dag eru sléttir 500 dagar liðnir síðan SOS Barnaþorpin í Palestínu þurftu að rýma SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza. Frá árinu 2000 höfðu yfirgefin og munaðarlaus börn fengið þar nýtt heimili, fjölskyl...