Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
ÞORLÁKSMESSA...................... 9-12
AÐFANGADAGUR..................LOKAÐ
JÓLADAGUR.........................LOKAÐ
ANNAR Í JÓLUM....................LOKAÐ
27. DESEMBER...........................9-13
30. DESEMBER...........................9-13
GAMLÁRSDAGUR...................LOKAÐ
NÝÁRSDAGUR........................LOKAÐ
Alltaf er hægt er að senda okkur erindi í tölvupósti á sos@sos.is eða í skilaboðahólf á Facebook síðu SOS.
Með jólakveðju, starfsfólk SOS Barnaþorpanna.
Nýlegar fréttir
Ásakanir á hendur stofnanda SOS
Í september s.l. birtu fjölmiðlar í Austurríki fréttir um illa meðferð á börnum í barnaþorpum í Austurríki á árunum 2008 til 2020. Í kjölfarið komu í ljós gamlar ásakanir á hendur stofnanda samtakanna...
Skrifstofan opnar aftur
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna í Hamraborg 1 í Kópavogi opnar aftur mánudaginn 3. nóvember. Reykskemmdir urðu á skrifstofu okkar af völdum eldsvoða í byggingunni og þurftum við af þeim völdum að loka sk...