Fréttayfirlit 23. desember 2019

Opnunartími skrifstofu um jólin

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.

ÞORLÁKSMESSA...................... 9-12
AÐFANGADAGUR..................LOKAÐ
JÓLADAGUR.........................LOKAÐ
ANNAR Í JÓLUM....................LOKAÐ
27. DESEMBER...........................9-13
30. DESEMBER...........................9-13
GAMLÁRSDAGUR...................LOKAÐ
NÝÁRSDAGUR........................LOKAÐ

Alltaf er hægt er að senda okkur erindi í tölvupósti á sos@sos.is eða í skilaboðahólf á Facebook síðu SOS.

Með jólakveðju, starfsfólk SOS Barnaþorpanna.

Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
29. apr. 2025 Almennar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna

Boð­að er til að­al­fund­ar SOS Barna­þorp­anna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Há­braut 1a (gegnt Gerða­safni). Rétt til setu á að­al­fundi eru skráð­ir að­ild­ar­fé­lag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Almennar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult

Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.