Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
ÞORLÁKSMESSA...................... 9-12
AÐFANGADAGUR..................LOKAÐ
JÓLADAGUR.........................LOKAÐ
ANNAR Í JÓLUM....................LOKAÐ
27. DESEMBER...........................9-13
30. DESEMBER...........................9-13
GAMLÁRSDAGUR...................LOKAÐ
NÝÁRSDAGUR........................LOKAÐ
Alltaf er hægt er að senda okkur erindi í tölvupósti á sos@sos.is eða í skilaboðahólf á Facebook síðu SOS.
Með jólakveðju, starfsfólk SOS Barnaþorpanna.
Nýlegar fréttir
Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...
Nýtt SOS blað komið út
Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...