Happdrætti og tónleikar
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.
Gestir geta keypt happdrættsimiða og átt þannig möguleika á að vinna stórglæsilega vinninga, allt á meðan hljómsveitirnar Omotrack og Meistarar Dauðans spila frábæra tónlist.
Allur ágóði happdrættisins rennur til SOS Barnaþorpanna í Grikklandi þar sem unnið er með fylgdarlausum ungmennum á flótta.
Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Rétt til setu á aðalfundi eru skráðir aðildarfélag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.