Happdrætti og tónleikar
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.
Gestir geta keypt happdrættsimiða og átt þannig möguleika á að vinna stórglæsilega vinninga, allt á meðan hljómsveitirnar Omotrack og Meistarar Dauðans spila frábæra tónlist.
Allur ágóði happdrættisins rennur til SOS Barnaþorpanna í Grikklandi þar sem unnið er með fylgdarlausum ungmennum á flótta.
Nýlegar fréttir

Svona tuttugufaldast framlagið þitt
Þegar þú gefur fjárframlög til góðgerðarmála verður til það sem kallað er félagsleg arðsemi af framlögunum þínum. Í skýrslunni 75 Years Of Impact sem gerð var í tilefni af 75 ára afmæli SOS Barnaþorpa...

Yfirlýsing frá SOS Barnaþorpunum í Palestínu
„SOS Barnaþorpin Palestínu lýsa miklum létti og von og fagna tilkynningu um fyrsta áfanga vopnahlés á Gasa.“ Svona hefst yfirlýsing sem birt var á Facebook síðu samtakanna eftir að tilkynnt var um lan...