Fréttayfirlit 31. desember 2018

Gleðilegt afmælisár



Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩‍👧‍👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barnaþorpin fagna 70 ára afmæli og SOS á Íslandi fagnar 30 ára afmæli. 🍬🎂 Gleðilegt ár! ❤️🧡❤️🧡

Nýlegar fréttir

Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu
8. des. 2025 Almennar fréttir

Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu

SOS Barnaþorpin á Íslandi koma að fjármögnun á nýju verkefni í Eþíópíu sem miðar að endurreisn og mannúðaraðstoð í samfélögum sem eru að fást við afleiðingar hernaðarátaka. Verkefninu er ætlað að ná t...

Erfðagjöf Baldvins fjármagnar kaup á húsum fyrir SOS fjölskyldur á Máritíus
2. des. 2025 Erfðagjafir

Erfðagjöf Baldvins fjármagnar kaup á húsum fyrir SOS fjölskyldur á Máritíus

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að fjármagna kaup á þremur húsum fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn á eyjunni Máritíus. SOS á Íslandi sendir 31,5 milljónir króna til húsnæðakaupanna og er um a...