Fréttayfirlit 31. desember 2018

Gleðilegt afmælisár



Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩‍👧‍👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barnaþorpin fagna 70 ára afmæli og SOS á Íslandi fagnar 30 ára afmæli. 🍬🎂 Gleðilegt ár! ❤️🧡❤️🧡

Nýlegar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
18. des. 2025 Almennar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...

Nýtt SOS blað komið út
15. des. 2025 Almennar fréttir

Nýtt SOS blað komið út

Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...