Fréttayfirlit 31. desember 2018

Gleðilegt afmælisár

Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩‍👧‍👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barnaþorpin fagna 70 ára afmæli og SOS á Íslandi fagnar 30 ára afmæli. 🍬🎂 Gleðilegt ár! ❤️🧡❤️🧡

Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
29. apr. 2025 Almennar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna

Boð­að er til að­al­fund­ar SOS Barna­þorp­anna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Há­braut 1a (gegnt Gerða­safni). Rétt til setu á að­al­fundi eru skráð­ir að­ild­ar­fé­lag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Almennar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult

Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.