Fréttayfirlit 31. desember 2018

Gleðilegt afmælisár



Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩‍👧‍👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barnaþorpin fagna 70 ára afmæli og SOS á Íslandi fagnar 30 ára afmæli. 🍬🎂 Gleðilegt ár! ❤️🧡❤️🧡

Nýlegar fréttir

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza
17. sep. 2025 Almennar fréttir

Svör við algengum spurningum styrktaraðila vegna Gaza

Íslenskir styrktaraðilar vilja eðlilega vita hvort og hvernig framlög þeirra eru að nýtast í þeim aðstæðum sem ríkja á Gaza. Að venju viljum við halda Íslendingum upplýstum um nýtingu á framlögum þeir...

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza
11. sep. 2025 Almennar fréttir

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza

SOS Barnaþorpin gegna lykilhlutverki á Gaza við umönnun munaðarlausra barna í fjölskylduumhverfi, að verja og styðja við börn sem hafa orðið fyrir áföllum auk þess að veita neyðaraðstoð.