Fréttayfirlit 20. febrúar 2024

Fékkstu sím­tal frá SOS?

Fékkstu sím­tal frá SOS?

Nú í febrúar 2024 eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við neyðaraðgerðir samtakanna á Gaza í Palestínu. Fólki býðst að gefa stakt fram­lag í neyðarsöfnun SOS á Íslandi og birt­ist þá krafa í heima­banka við­kom­andi í nafni SOS Barna­þorp­anna.

Það er úthringifyrirtækið Símstöðin sem sér um úthringingar fyrir þessa neyðarsöfnun og í því samhengi viljum við benda á að hringt er úr eftirfarandi númerum.

4928725
5371899
5374281
5376168
5373781
5470707
5371288
5378292
5379578
5370791
5375534
5370966
5372959
5379135
​5474774
​5470707
5373691
5374788
5475111
5379679
5375140
5371539
5374654
5378211
5371163
5379606
5378978
5376414
5379156
5372651
5474774
​5475111

Haf­ir þú hins veg­ar feng­ið sím­tal „frá okk­ur" sem þér fannst grun­sam­legt og ekki í anda þess sem hér grein­ir, biðj­um við þig vin­sam­leg­ast um að hafa sam­band við okk­ur í sos@sos.is og láta okkur vita.

Allt að 25 þúsund börn hafa misst foreldra sína

Áætl­að er að á bil­inu 19 til 25 þús­und börn á Gaza hafi misst ann­að eða báða for­eldra sína og neyð­in eykst með hverj­um degi. SOS Barna­þorp­in hafa starf­að í Palestínu í 56 ár og þekkja að­stæð­ur þar vel.

SOS Barna­þorp­in hjálpa mun­að­ar­laus­um og yf­ir­gefn­um börn­um. Starf­semi sam­tak­anna hér á landi felst í því að afla stuðn­ings við þá starf­semi í fjöl­mörg­um lönd­um.

Kær­ar þakk­ir fyr­ir stuðn­ing­inn við mun­að­ar- og um­komu­laus börn.

Nýlegar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið
23. maí 2025 Almennar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið

Ársskýrsla SOS Barnaþorpanna fyrir árið 2024 hefur nú verið birt eftir aðalfund samtakanna 19. maí sl. Þar kemur m.a. fram að hlutfall rekstrarkostnaðar er með því allra lægsta sem gerist eða aðeins 1...

23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar
22. maí 2025 Erfðagjafir

23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað 23 milljónum króna af erfðagjöf til háskólamenntunar ungmenna í Afríku, nánar tiltekið í Rúanda. Ráðstöfunin er samkvæmt óskum arfleifanda, Baldvins Leifssonar...