9. nóvember 2015
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatalið. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heimasíðunni (1200 krónur) og hægt er að fá það sent heim að dyrum.
Nýlegar fréttir

19. ágú. 2025
Almennar fréttir
Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.

24. júl. 2025
Almennar fréttir
500 dagar frá dramatískri rýmingu barnaþorpsins á Gaza
Í dag eru sléttir 500 dagar liðnir síðan SOS Barnaþorpin í Palestínu þurftu að rýma SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza. Frá árinu 2000 höfðu yfirgefin og munaðarlaus börn fengið þar nýtt heimili, fjölskyl...