Aðalfundur ungmennráðs
Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.
Þá var Lilja Helgadóttir kosin varaformaður og Gunnar Dofri Viðarson gjaldkeri.
Þá voru meðlimir ráðsins fyrir árið 2017-2018 kosnir og um er að ræða níu einstaklinga. Við hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi hlökkum til að vinna með þessum flottu ungmennum.
Nýlegar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS Barnaþorpanna
Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 19. maí kl.17:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Rétt til setu á aðalfundi eru skráðir aðildarfélag...

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.