Gefa stakt framlag

Viljir þú gefa stakt framlag með millifærslu í banka eða heimabanka eru reikningsupplýsingarnar eftirfarandi:

0334-26-052075 (reikn­ings­núm­er)
500289-2529 (kennitala SOS)

Stakt fram­lag

Gefa stakt fram­lag

Þú get­ur styrkt starf SOS Barna­þorp­anna með frjáls­um, stök­um fram­lög­um þeg­ar þér hent­ar. Þannig tek­ur þú þátt í að skapa þann fjár­hags­lega grunn sem ger­ir sam­tök­un­um kleift að byggja ný barna­þorp, sinna upp­bygg­ingu og halda úti um­bóta­verk­efn­um um heim all­an. SOS Barna­þorp­in á Ís­landi fjár­magna fjöl­mörg verk­efni víða um heim með frjáls­um fram­lög­um - allt í þágu barna!

Ég vil greiða með

Við virð­um frið­helgi gesta okk­ar á vefn­um og mik­il­vægi þess að fólk verndi per­sónu­leg­ar upp­lýs­ing­ar. Í per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ing­unni okk­ar kem­ur fram hvers vegna við öfl­um, not­um og geym­um per­sónu­upp­lýs­ing­ar. Per­sónu­vernd­ar­yf­ir­lýs­ing kann að taka breyt­ing­um og hvetj­um við þig því til þess að kíkja á hana með reglu­legu milli­bili.