Félagsaðild

All­ir virk­ir styrktarað­il­ar geta orð­ið fé­lag­ar í sam­tök­un­um. Skil­grein­ing á virk­um styrktarað­ila er ein­stak­ling­ur sem greitt hef­ur styrktar­fram­lag til sam­tak­anna, í a.m.k. sex mán­uði á und­an­far­andi 12 mán­uð­um, sam­tals að fjár­hæð 6.000 kr. eða meira og þau sem eru ekki í vanskilum með mánaðarlegar greiðslur.

Félagar fá boð á aðalfundi samtakanna. Þeir geta boðið sig fram til stjórnarsetu, kosið til stjórnar og um lagabreytingatillögur.

Félagar eiga rétt á ársskýrslu samtakanna, reikningum, fundargerðum aðalfundar og gildandi samþykktum.

Nánar um réttindi og skyldur félaga í samþykktum SOS Barnaþorpanna.

Félagsaðild

Skrá mig sem félaga í SOS Barnaþorpunum

Félagar greiða félagsgjald og eiga rétt á að sitja aðalfundi, bjóða sig fram til stjórnar og kjósa á aðalfundi. Félagsgjöld eru ákveðin á aðalfundi að fenginni tillögu stjórnar.

Árgjald:
Ég vil greiða með