Út á vinnumarkaðinn
Með þessari gjöf hjálpar þú ungmennum að taka sín fyrstu skref á vinnumarkaði að loknu iðnnámi. Stuðningur þinn getur t.d. falist í því að ungmennið fær saumavél, logsuðutæki eða önnur nauðsynleg verkfæri sem henta viðkomandi iðngrein.
Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.
Gjafabréf
15.000 kr