Stuðningur við barnafjölskyldu
Með þessari gjöf minnkar þú líkurnar á því að börn verði vanrækt og yfirgefin. Barnafjölskylda fær stuðning við að taka fyrstu skrefin úr sárafátækt og til sjálfshjálpar svo hún geti staðið á eigin fótum og veitt börnunum bjarta framtíð. Þannig er komið í veg fyrir að börn verði vanrækt og yfirgefin.
Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.
Gjafabréf
8.000 kr