Stóri pakkinn
Aftur í vefverslun

Stóri pakkinn

Með þessari gjöf hjálpar þú umkomulausum börnum, ungmennum og efnaminni barnafjölskyldum þann stuðning og aðstoð sem þau þurfa. Það getur verið til að standa á eigin fótum þannig að fjölskyldur sundrist síður, ungmenni njóti stuðnings við að taka sín fyrstu skref á vinnumarkaði, börn fái menntun og börn og barnafjölskyldur fái aðgengi að hreinlætisaðstöðu og heilbrigðisþjónustu.

 

Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.

Gjafabréf

45.000 kr