Sterkar stelpur
Ertu að leita að gjöf fyrir einhvern sem vantar ekkert?
Gjafabréf SOS heldur áfram að gefa og nauðstödd börn njóta góðs af.
Með þessari gjöf sérðu stelpum fyrir aðgengi að hreinlætisaðstöðu í skólanum. Þær fá aðgang að sér herbergi þar sem þær komast í sturtu, fá dömubindi, verkjalyf og hrein föt. Þá stöndum við fyrir fræðslu fyrir drengi um jafnréttismál. Þetta felur í sér aukið öryggi stelpna og stuðlar að jafnrétti kynjanna.
Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.
Gjafabréf
4.000 kr