Matjurtagarður
Aftur í vefverslun

Matjurtagarður

Ertu að leita að gjöf fyrir einhvern sem vantar ekkert? 
Gjafabréf SOS heldur áfram að gefa og nauðstödd börn njóta góðs af.

Með þessari gjöf hjálpar þú efnaminni barnafjölskyldu að koma upp matjurtagarði sem bæði sér fjölskyldunni fyrir næringu og gerir henni kleift að auka tekjur sínar.

 

Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.

Gjafabréf

10.000 kr