Fyrir pabba
Aftur í vefverslun

Fyrir pabba

Pabbar eru einstakir. Sumir þurfa meiri aðstoð en aðrir til þess að búa til betra umhverfi, veitt meiri alúð og ást og skapa betri framtíð barna sinna.

Með kaupum á þessu gjafabréfi fær faðir stuðning við að taka fyrstu skrefin út úr sárafátækt til sjálfshjálpar svo hann geti staðið á eigin fótum og mætt þörfum barna sinna.

Stuðningur sem þessi getur haft jákvæð langvarandi og keðjuverkandi áhrif á komandi kynslóðir.

Þetta gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir pabba – sem hjálpar öðrum feðrum.

Gjafabréfið sendist sjálfkrafa sem pdf í tölvupósti til kaupanda en einnig er hægt að velja að sækja útprentað eintak eða fá heimsent í næsta skrefi.

Gjafabréf

5.000 kr