Gjafabréf
Gjafabréf - Neyðaraðstoð
Neyðaraðgerðir fyrir börn og fjölskyldur þeirra í stríði og á öðrum hamfarasvæðum.
Gjafabréf - Sterkar stelpur
Stelpur fá aðgengi að hreinlætisaðstöðu í skólanum og drengir fá fræðslu um jafnréttismál.
Gjafabréf - Húsdýr
Efnaminni barnafjölskylda fær geit, svín eða kind.
Gjafabréf - Stuðningur við barnafjölskyldu
Barnafjölskylda fær stuðning við að taka fyrstu skrefin úr sárafátækt og til sjálfshjálpar.
Gjafabréf - Matjurtagarður
Efnaminni barnafjölskylda fær aðstoð við að koma upp matjurtagarði.
Gjafabréf - Hreinlætisaðstaða
Efnaminni barnafjölskylda fær aðstoð við að koma sér upp hreinlætisaðstöðu, svo sem kamri eða þvottaaðstöðu.
Gjafabréf - Út á vinnumarkaðinn
Ungmenni fær saumavél, logsuðutæki eða önnur verkfæri til þess að hefja störf eftir iðnnám.
Gjafabréf - Stóri pakkinn
Fjölbreyttur stuðningur við umkomulaus börn, ungmenni og efnaminni fjölskyldur.
Almennt gjafabréf
Almennur stuðningur við nauðstödd börn.
Þú velur fjárhæðina og hún birtist á gjafabréfinu.