Gjafabréf
Gjafabréf - Neyðaraðstoð
Neyðaraðgerðir fyrir börn og fjölskyldur þeirra í stríði og á öðrum hamfarasvæðum.
Gjafabréf - Sterkar stelpur
Stelpur fá aðgengi að hreinlætisaðstöðu í skólanum og drengir fá fræðslu um jafnréttismál.
Fyrir mömmu
Mömmur eru einstakar. Sumar þurfa meiri aðstoð en aðrar til þess að skapa betri framtíð barna sinna.
Fyrir pabba
Pabbar eru einstakir. Sumir þurfa meiri aðstoð en aðrir til þess að skapa betri framtíð barna sinna.
Gjafabréf - Húsdýr
Efnaminni barnafjölskylda fær geit, svín eða kind.
Gjafabréf - Stuðningur við barnafjölskyldu
Barnafjölskylda fær stuðning við að taka fyrstu skrefin úr sárafátækt og til sjálfshjálpar.
Gjafabréf - Matjurtagarður
Efnaminni barnafjölskylda fær aðstoð við að koma upp matjurtagarði.
Gjafabréf - Hreinlætisaðstaða
Efnaminni barnafjölskylda fær aðstoð við að koma sér upp hreinlætisaðstöðu, svo sem kamri eða þvottaaðstöðu.
Gjafabréf - Út á vinnumarkaðinn
Ungmenni fær saumavél, logsuðutæki eða önnur verkfæri til þess að hefja störf eftir iðnnám.
Gjafabréf - Stóri pakkinn
Fjölbreyttur stuðningur við umkomulaus börn, ungmenni og efnaminni fjölskyldur.
Almennt gjafabréf
Almennur stuðningur við nauðstödd börn.
Þú velur fjárhæðina og hún birtist á gjafabréfinu.