Barnaþorp SOS

Ertu að leita að gjöf fyrir einhvern sem vantar ekkert? Eða bara síðbúinni gjöf sem þú vilt lauma með í pakkann? Gjafabréf SOS heldur áfram að gefa og nauðstödd börn njóta góðs af.

Gjafabréf