Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað
Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um allan heim.
Á fundinum var formaður ráðsins kosinn og línur lagðar fyrir starfsemi félagsins. Það verður gaman að fylgjast með ráðinu í framtíðinni.
Frekari upplýsingar um ráðið má finna hér.
Nýlegar fréttir

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
SOS Barnaþorpunum barst í vikunni styrkur upp á rúma eina og hálfa milljón króna vegna sigurs Rúriks Gíslasonar í jólaþætti þýsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Let´s dance.