Fréttayfirlit 27. júní 2022

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu

Vegna sumarleyfa lokar skrifstofan okkar klukkan 13:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 28.-30. júní og klukkan 12:00 föstudaginn 1. júlí. Við minnum á tölvupóstfangið sos@sos.is og er öllum erindum svarað strax að morgni næsta dags.

Hefðbundinn opnunartími verður svo aftur frá og með mánudeginum 4. júlí.

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi er opin mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9 og 16 og föstudaga milli kl. 9 og 13.

Nýlegar fréttir

Stuðningur frá SOS á Íslandi vegna yfirvofandi hungursneyðar í Afríku
19. júl. 2022 Almennar fréttir

Stuðningur frá SOS á Íslandi vegna yfirvofandi hungursneyðar í Afríku

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 11 milljónir króna til neyðaraðgerða SOS í Austur Afríku. Á þessu svæði sem gjarnan er nefnt Horn Afríku" eru mestu þurrkar sem geisað hafa í 40 ár og ...

Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni
13. júl. 2022 Almennar fréttir

Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst í sumar 155.000 króna framlag til neyðarsöfnunar fyrir börn í Úkraínu frá tveimur unglingsstúlkum. Á bak við framlagið er mikil vinna og metnaðarfull hugmynd sem fræn...