Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu

Vegna sumarleyfa lokar skrifstofan okkar klukkan 13:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 28.-30. júní og klukkan 12:00 föstudaginn 1. júlí. Við minnum á tölvupóstfangið sos@sos.is og er öllum erindum svarað strax að morgni næsta dags.
Hefðbundinn opnunartími verður svo aftur frá og með mánudeginum 4. júlí.
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi er opin mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9 og 16 og föstudaga milli kl. 9 og 13.
Nýlegar fréttir

SOS barnaþorpið á Gaza rústir einar
SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza hefur hefur verið jafnað við jörðu og er rústir einar. Öll hús eru gereyðilögð og ljóst er að langur tími um Þetta kom í ljós á mánudag, 20. janúar, þegar starfsfólk SO...

SOS í Úkraínu: „Það er í lagi með okkur“
SOS Barnaþorpin í Úkraínu hafa hjálpað alls 426 þúsund manns í neyðaraðgerðum sínum eftir innrás Rússa fyrir nærri þremur árum. Aðgerðir SOS í þágu úkraínskra barna og fjölskyldna þeirra eru fjármagna...