10. júlí 2015
Sumarfrí
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 13. júlí til 3.ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan opnar svo aftur þriðjudaginn 4.ágúst kl. 9.
Gleðilegt sumar!
Nýlegar fréttir

29. nóv. 2023
Almennar fréttir
Seinna SOS-blað ársins komið út
Seinna SOS-blað ársins er komið út og er það að venju aðgengilegt rafrænt hér á sos.is. Þetta er í annað sinn sem blaðið kemur út með breyttu fyrirkomulagi á dreifingu til styrktaraðila.

21. nóv. 2023
Almennar fréttir
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Líf þúsunda barna breyttist þegar jarðskjálfti reið yfir Marokkó 8. september sl. og munu afleiðingarnar hafa áhrif á landið um ókomna tíð. Hér má lesa um útfærslu á viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna ...