Fréttayfirlit

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS

Fyrirtækum á Íslandi gefst nú kostur á að tengjast SOS Barnaþorpunum á sérstakan hátt með því að gerast Velgjörðafyrirtæki SOS. Þetta fyrirkomulag var sett á laggirnar í upphafi júlí 2021 og nú þegar eru fyrirtæki komin í hóp Velgjörðafyrirtækja SOS á Íslandi.

Að bera titilinn Velgjörðarfyrirtæki SOS Barnaþorpanna er yfirlýsing viðkomandi fyrirtækis um að það vilji gera heiminn betri fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn, og stuðla að betra lífi fyrir sárafátækar barnafjölskyldur. Velgjörðarfyrirtæki styrkir SOS Barnaþorpin með framlagi sem nemur a.m.k 500.000 kr. á ári.

Kynntu þér málið nánar hér á heimasíðu okkar og hafðu samband.

Það gerir enginn neitt einn síns liðs en saman breytum við lífi barna um allan heim.

Nýlegar fréttir

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms
20.07.2021 Almennar fréttir

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms

Æska landsins lætur sig svo sannarlega varða bágstödd börn í heiminum og það er aðdáunarvert að sjá hvernig frumlegar hugmyndir íslenskra ungmenna hafa orðið að veruleika. Nikola og Tara sem eru á lei...

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden
01.07.2021 Almennar fréttir

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden

Í dag, 1. júlí, hefst formlega metnaðarfullt samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem mun tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan h...