Fréttayfirlit 3. desember 2021

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út

Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út nú í byrjun desember. Blaðinu er dreift til styrktaraðila og er jafnframt aðgengilegt rafrænt hér á heimasíðunni.

SJÁ ÖLL FRÉTTABLÖÐ SOS

Í blaðinu er viðtal við Sólveigu Guðmundsdóttur sem lét draum látins bróður síns rætast með því að styrkja tvö börn í SOS barnaþorpi. SOS sagan er af Kamölu sem bjó á götunni í höfuðborg Nepal þegar hún var þriggja ára. Hún flutti svo í SOS barnaþorp þar sem hún ólst upp og er í dag 27 ára hjúkrunarfræðingur.

Í blaðinu eru einnig frásagnir af SOS-foreldrum á Íslandi, nýjar fréttir af fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu, umfjöllun um fjármál SOS og ýmislegt annað úr starfi samtakanna.

Fréttablað SOS kemur núna út tvisvar á ári, í byrjun maí og byrjun desember.

Nýlegar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu
23. apr. 2024 Almennar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu

SOS Barnaþorpin á Íslandi senda á næstu dögum tíu milljónir króna til SOS í Palestínu vegna neyðaraðgerða á Gaza. Rúmar átta milljónir króna hafa safnast í söfnun SOS á Íslandi sem hófst í febrúar og ...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024
22. apr. 2024 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024

Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 13. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Til þess að félagi geti nýtt félagsleg réttindi sín á aðalfundi s...