22. júní 2018
Lokum fyrr vegna landsleiksins
Vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í dag lokum við skrifstofunni okkar í Hamraborg klukkan 14:00. Opnum aftur á mánudaginn klukkan 09:00. ÁFRAM ÍSLAND!
Nýlegar fréttir

16. maí 2023
Almennar fréttir
Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
Sorgarmiðstöð hlaut í gær fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna fyrir mikilvægt starf í þágu barnafjölskyldna á Íslandi. Forsetafrú og velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, Eliza Reid, ...

12. maí 2023
Almennar fréttir
SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð
Annað árið í röð eru SOS Barnaþorpin á Íslandi meðal efstu fyrirtækja í vinnustaðakönnun V.R. og hljóta þar með titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki í flokki lítilla fyrirtækja.