Fréttayfirlit 8. ágúst 2023

SOS Barnaþorpin leita að „fjáröflunargúrú“

SOS Barnaþorpin leita að „fjáröflunargúrú“

SOS Barnaþorpin á Íslandi vilja sjá fleiri foreldralausum börnum úti í hinum stóra heimi fyrir fjölskyldu og góðri æsku. Þess vegna viljum við ráða starfsmann til að móta og efla fjáröflun SOS hér á landi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun styrktarleiða
  • Samstarf við fyrirtæki
  • Skipulag úthringinga
  • Fjáröflunarviðburðir
  • Önnur verkefni tengd fjáröflun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða þeim mun meiri reynsla af fjáröflun
  • Góð þekking á fjáröflun, fjármögnun og/eða sölu- og markaðsmálum
  • Góð almenn tölvuþekking, t.d. á Excel og CRM kerfum
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
  • Heilindi, drifkraftur, metnaður, sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptahæfni
Við bjóðum upp á:
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi er í Hamraborg 1 í Kópavogi. Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi er í Hamraborg 1 í Kópavogi.

Nýlegar fréttir

Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
12. sep. 2023 Almennar fréttir

Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó

Áhersla SOS Barnaþorpanna í framhaldi af hamförunum í Marokkó er á að hlúa að börnum og ungmennum sem hafa misst foreldra eða orðið viðskila við þá, vernda réttindi þeirra, halda fjölskyldum saman og ...

10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
9. sep. 2023 Almennar fréttir

10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...