8. ágúst 2023
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi er í Hamraborg 1 í Kópavogi.
SOS Barnaþorpin leita að „fjáröflunargúrú“

SOS Barnaþorpin á Íslandi vilja sjá fleiri foreldralausum börnum úti í hinum stóra heimi fyrir fjölskyldu og góðri æsku. Þess vegna viljum við ráða starfsmann til að móta og efla fjáröflun SOS hér á landi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróun styrktarleiða
- Samstarf við fyrirtæki
- Skipulag úthringinga
- Fjáröflunarviðburðir
- Önnur verkefni tengd fjáröflun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða þeim mun meiri reynsla af fjáröflun
- Góð þekking á fjáröflun, fjármögnun og/eða sölu- og markaðsmálum
- Góð almenn tölvuþekking, t.d. á Excel og CRM kerfum
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
- Heilindi, drifkraftur, metnaður, sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptahæfni
Við bjóðum upp á:

Nýlegar fréttir

12. sep. 2023
Almennar fréttir
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Áhersla SOS Barnaþorpanna í framhaldi af hamförunum í Marokkó er á að hlúa að börnum og ungmennum sem hafa misst foreldra eða orðið viðskila við þá, vernda réttindi þeirra, halda fjölskyldum saman og ...

9. sep. 2023
Almennar fréttir
10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...