Fréttayfirlit

Fékkstu símtal frá SOS?

SOS Barnaþorpin hjálpa munaðarlausum og yfirgefnum börnum. Starfsemi samtakanna hér á landi felst í því að afla stuðnings við þá starfsemi í fjölmörgum löndum. Mikill viðbúnaður og aukið álag er á starfsemi samtakanna um allan heim vegna COVID-19 og treystir stór hópur barna alfarið á SOS Barnaþorpin hvað varðar vernd, framfærslu og umhyggju.

Þessa dagana erum við að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við þessa starfsemi okkar. Býðst fólki að gefa stakt framlag og birtist þá krafa í heimabanka viðkomandi í nafni SOS Barnaþorpanna.

Hafir þú hins vegar fengið símtal „frá okkur" sem þér fannst grunsamlegt og ekki í anda þess sem hér greinir, biðjum við þig vinsamlegast um að hafa samband við okkur í sos@sos.is.

Samstarfsaðili okkar í þessu verkefni er Símstöðin ehf sem sér um úthringingar. Eftirfarandi símanúmer eru notuð við úthringiverkefni Símstöðvarinnar:

​​​4925120
4922044
4923013
4924017
4925016
4927020
4929099
4922015
4921035
4923342
4924256
4922059
4925920
4922245
4920912
4920189
4929221
4920182
4928172
4920987
4928724
4927283
4928271
4922928
4928725
4928723
4928734
4920827
4928273
4928973
​5377811

Með þökk fyrir stuðninginn.

UPPFÆRT! ÚTHRINGINGUM LAUK Í JÚNÍ 2020.

Nýlegar fréttir

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna
21.01.2021 Almennar fréttir

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna

Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti samtökunum styrk að upphæð 1,7 milljónir króna í dag á Kjarvalsstöðum. Fjárhæðin er ágóði af sölu á SOS góðgerðarbolnum sem var...

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp
20.01.2021 Erfðagjafir

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp

Dönsku hjónin Irene og Hans Jørgen Jørgensen hafa ákveðið að ánafna SOS Barnaþorpunum hluta af arfi sínum eftir sinn dag. Þau tóku þessa ákvörðun eftir að hafa heimsótt styrktarbarn sitt í barnaþorp o...