Fréttayfirlit

Fékkstu símtal frá SOS?

SOS Barnaþorpin hjálpa munaðarlausum og yfirgefnum börnum. Starfsemi samtakanna hér á landi felst í því að afla stuðnings við þá starfsemi í fjölmörgum löndum. Mikill viðbúnaður og aukið álag er á starfsemi samtakanna um allan heim vegna COVID-19 og treystir stór hópur barna alfarið á SOS Barnaþorpin hvað varðar vernd, framfærslu og umhyggju.

Þessa dagana erum við að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við þessa starfsemi okkar. Býðst fólki að gefa stakt framlag og birtist þá krafa í heimabanka viðkomandi í nafni SOS Barnaþorpanna.

Hafir þú hins vegar fengið símtal „frá okkur" sem þér fannst grunsamlegt og ekki í anda þess sem hér greinir, biðjum við þig vinsamlegast um að hafa samband við okkur í sos@sos.is.

Samstarfsaðili okkar í þessu verkefni er Símstöðin ehf sem sér um úthringingar. Eftirfarandi símanúmer eru notuð við úthringiverkefni Símstöðvarinnar:

​​​4925120
4922044
4923013
4924017
4925016
4927020
4929099
4922015
4921035
4923342
4924256
4922059
4925920
4922245
4920912
4920189
4929221
4920182
4928172
4920987
4928724
4927283
4928271
4922928
4928725
4928723
4928734
4920827
4928273
4928973
​5377811

Með þökk fyrir stuðninginn.

UPPFÆRT! ÚTHRINGINGUM LAUK Í JÚNÍ 2020.

Nýlegar fréttir

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms
20.07.2021 Almennar fréttir

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms

Æska landsins lætur sig svo sannarlega varða bágstödd börn í heiminum og það er aðdáunarvert að sjá hvernig frumlegar hugmyndir íslenskra ungmenna hafa orðið að veruleika. Nikola og Tara sem eru á lei...

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS
16.07.2021 Almennar fréttir

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS

Fyrirtækum á Íslandi gefst nú tækifæri á að tengjast SOS Barnaþorpunum á sérstakan hátt með því að gerast Velgjörðafyrirtæki SOS. Þetta fyrirkomulag var sett á laggirnar í upphafi júlí 2021 og nú þega...