Aðalfundur ungmennráðs
Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.
Þá var Lilja Helgadóttir kosin varaformaður og Gunnar Dofri Viðarson gjaldkeri.
Þá voru meðlimir ráðsins fyrir árið 2017-2018 kosnir og um er að ræða níu einstaklinga. Við hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi hlökkum til að vinna með þessum flottu ungmennum.
Nýlegar fréttir

855 krónur af hverju þúsund króna framlagi renna í hjálparstarfið
Ársskýrsla SOS Barnaþorpanna fyrir árið 2024 hefur nú verið birt eftir aðalfund samtakanna 19. maí sl. Þar kemur m.a. fram að hlutfall rekstrarkostnaðar er með því allra lægsta sem gerist eða aðeins 1...

23 milljónum króna af erfðagjöf ráðstafað til háskólamenntunar
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað 23 milljónum króna af erfðagjöf til háskólamenntunar ungmenna í Afríku, nánar tiltekið í Rúanda. Ráðstöfunin er samkvæmt óskum arfleifanda, Baldvins Leifssonar...