Aðalfundur ungmennráðs
Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.
Þá var Lilja Helgadóttir kosin varaformaður og Gunnar Dofri Viðarson gjaldkeri.
Þá voru meðlimir ráðsins fyrir árið 2017-2018 kosnir og um er að ræða níu einstaklinga. Við hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi hlökkum til að vinna með þessum flottu ungmennum.
Nýlegar fréttir

Ný fjölskylduefling í Úganda
Ný fjölskylduefling er hafin í Úganda sem fjármögnuð er af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og styrktarðilum hér á landi, SOS-fjölskylduvinum. Í Úganda hjálpum við barnafjölskyldum út úr sárafátækt og vinn...

Skólasókn barna í Malaví hefur aukist um 227%
Fjölskylduefling okkar í Malaví hefur gengið vonum framar og barnafjölskyldur í viðkvæmri stöðu hafa orðið sjálfbjarga í meira mæli en væntingar stóðu til um. Skólasókn barna hefur aukist um 227%. Þet...