Fréttayfirlit 6. september 2017

Aðalfundur ungmennráðs

Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.

Þá var Lilja Helgadóttir kosin varaformaður og Gunnar Dofri Viðarson gjaldkeri.

Þá voru meðlimir ráðsins fyrir árið 2017-2018 kosnir og um er að ræða níu einstaklinga. Við hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi hlökkum til að vinna með þessum flottu ungmennum. 

Nýlegar fréttir

Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi
10. sep. 2024 Almennar fréttir

Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi

SOS Barnaþorpin leita að drífandi einstaklingi sem brennur fyrir mannúðarmál, nýtir sín í mannlegum samskiptum og er töluglöggur.

Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla
5. sep. 2024 Almennar fréttir

Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla

Framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Súdan segir neyðarástandið í landinu eiga eftir að skilja eftir ör á sál landsmanna. Milljónir eru á flótta vegna borgarastríðs og daglega verða yfir hundrað manns...