Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna 2023-2024
Anna Lára Fossdal
Brynhildur Anna Gunnarsdóttir
Embla Guðmundsdóttir
Katrín María Ragnarsdóttir
París Anna Bergmann
Thelma Dórey Pálmadóttir
Thelma Ósk Eiríksdóttir
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna er vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára sem hefur áhuga á hjálparstarfi, þróunarsamvinnu og réttindum barna og vill nýta krafta sína í að koma þekkingu á þessum málefnum á framfæri. Helstu verkefni ungmennaráðs eru m.a. jafningjafræðsla, kynningar í skólum, vekja athygli á réttindum barna og standa fyrir viðburðum.
Ungmennaráðið er sjálfstæð eining sem starfar í nánu sambandi við starfsmenn SOS á Íslandi.
Ef þú ert á aldrinum 16-25 ára og hefur áhuga á að bætast í þennan frábæra hóp þá getur þú sótt um inngöngu með því að fylla inn skráningarformið hér að neðan.
Anna Lára Fossdal
Brynhildur Anna Gunnarsdóttir
Embla Guðmundsdóttir
Katrín María Ragnarsdóttir
París Anna Bergmann
Thelma Dórey Pálmadóttir
Thelma Ósk Eiríksdóttir