Fjórar stúlkur úr Kársnesskóla hönnuðu og bjuggu til skartgripi sem þær vilja selja til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta var lokaverkefni við 10. bekk skólans.
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum sem koma til Grikklands að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.
Hálsmenið er 54 cm á lengd.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla
Bragarblóm. Ljóðabók eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, einn kunnasta hagyrðing landsins og velgjörðamann SOS Barnaþorpanna til fjölda ára. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS.
Jólakort: (2019). (10 kort saman)Hönnuður: Elsa Nielsen,stærð 13,5 x 13,5. „Gleðileg jól“ í upphleyptri áletrun. Umslög fylgja.