Fjórar stúlkur úr Kársnesskóla hönnuðu og bjuggu til skartgripi sem þær vilja selja til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta var lokaverkefni við 10. bekk skólans.
Klútur/buff (2 stk) merktur SOS Barnaþorpunum. Buffin eru seld tvö saman (svart og hvítt) á samtals kr. 1.000.-
Jólakort (10 kort saman)Hönnuður: María Manda. Standandi kort. Stærð 21x10,5 cm með texta. 5 stykki af hvoru korti eða alls 10 kort.Umslög fylgja.
Eyrnalokkar - liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla
Armbandið er 18 cm á lengd. Ath! opnast ekki.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla