Fjórar stúlkur úr Kársnesskóla hönnuðu og bjuggu til skartgripi sem þær vilja selja til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta var lokaverkefni við 10. bekk skólans.
Bókin „Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku“ er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna.
Hálsmenið er 57 cm á lengd.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla
Armbandið er 17 cm á lengd.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla