Fjórar stúlkur úr Kársnesskóla hönnuðu og bjuggu til skartgripi sem þær vilja selja til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta var lokaverkefni við 10. bekk skólans.
Armbandið er 17 cm á lengd.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna.
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum sem koma til Grikklands að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.