Fjórar stúlkur úr Kársnesskóla hönnuðu og bjuggu til skartgripi sem þær vilja selja til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta var lokaverkefni við 10. bekk skólans.
Armbandið er 17 cm á lengd.Liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla
Bókin „Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku“ er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna.
Bragarblóm. Ljóðabók eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, einn kunnasta hagyrðing landsins og velgjörðamann SOS Barnaþorpanna til fjölda ára. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS.
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum sem koma til Grikklands að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.