Yfirlit

Heimstaden

Heimstaden er leiðandi evrópskt íbúðaleigufélag með þá framtíðarsýn að einfalda og auðga líf viðskiptavina sinna með því að bjóða vinaleg heimili (e. friendly homes). Heimstaden leggur metnað í að vaxa á ábyrgan og sjálfbæran hátt og hefur svokallaða sígræna framtíðarsýn sem þýðir að félagið fjárfestir og rekur eignir sínar til langs tíma og tryggir þannig fyrirsjáanleika og öryggi fyrir viðskiptavini. Heimstaden býður íbúðir til leigu á Höfuðborgarsvæðinu og um land allt.

A home for a home - 100 evrur til SOS fyrir hverja íbúð

Sumarið 2021 hófst einstakt alþjóðlegt samstarf Heimstaden og SOS Barnaþorpanna sem ber yfirskriftina „A home for a home". Fyr­ir hvert heim­ili í íbúð Heimsta­den, gef­ur fyr­ir­tæk­ið 100 evr­ur til SOS Barna­þorp­anna ár­lega. Samstarfið gerir SOS kleift að fjármagna fjölmörg verkefni víða um heim í þágu barna, m.a. á Íslandi í fyrsta sinn.

Sjá einnig:

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden

Börnin á Ásbrú fá ærslabelg að gjöf

Styrkur til Umhyggju