Ungmennaráð SOS

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna 2018-2019

Birta Ýr JónasdóttirUngmennaráð_SOS_2019.jpg

Gunnar Dofri Viðarsson - gjaldkeri

Jim Hólmsteinsson

Kornelía Þöll M. Bjarnadóttir - varaformaður 

Lilja Helgadóttir - ritari

Petra Ísold Bjarnadóttir

Saga Rut Sunnevudóttir

Senía Guðmundsdóttir

Stefán Logi Baldursson

Sunna Líf Kristjánsdóttir - formaður

Ungmennaráð SOS er vettvangur fyrir fólk á aldrinum 16-25 ára sem hafa áhuga á hjálparstarfi og réttindum barna. Ungmennaráðið er sjálfstæð eining sem starfar í nánu sambandi við starfsfólk SOS á Íslandi. Viðmið ungmennaráðsins má finna hér. 

Á myndinni hér fyrir ofan eru frá vinstri: Gunnar Dofri, Kornelía, Senía, Sunna og Lilja.