Grunnskólar

Menntun barna eiga ekki að vera forréttindi heldur mannréttindi. Sé góður skóli ekki til staðar þar sem barnaþorp er reist grunnskóli.jpgreisum við grunnskóla fyrir börnin í þorpinu og nágrenninu.

SOS grunnskólarnir eru viðurkenndir af yfirvöldum hvers lands og fara eftir þeirri námsskrá sem í gildi er á hverjum stað. Aldrei eru fleiri en 40 nemendur í bekk og njóta þeir kennslu góðra kennara sem nær allir eru heimamenn.