Fræðsla

Myndbönd og fréttablöð

Myndbönd og fréttablöð

Hér má sjá ýmis myndbönd frá SOS Barnaþorpunum og nálgast fréttablað samtakanna sem gefið er út þrisvar á ári

Nánar
Sólblómaleikskólar

Sólblómaleikskólar

SOS Barnaþorpin vinna að verkefnum bæði í grunn- og leikskólum. Vilt þú fá heimsókn frá okkur eða kynningu um samtökin í skólann þinn? Sendu þá póst til Hjördísar fræðslufulltrúa á netfangið hjordis@sos.is.

Nánar
Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal

Tilgangur öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna er að fræða. Í desember á ári hverju fáum við tækifæri til að kynnast börnum sem búa víðs vegar um heiminn. Við ferðumst um heiminn en á bak við hvern glugga leynist stutt myndband þar sem við fáum að kynnast börnum sem búa víðs vegar um heiminn, aðstæðum þeirra og menningu

Nánar
Hvernig við hjálpum

Hvernig við hjálpum

Fyrst og fremst eru SOS Barnaþorpin barnahjálp sem veitir munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. Samtökin reka yfir 500 barnaþorp um allan heim en auk þess reka samtökin fjölskyldueflingaverkefni, leikskóla, grunnskóla, verknámsskóla, ungmenna-heimili, heilsugæslustöðvar og sinna neyðar- og mannúðaraðstoð.

Nánar
Hvert fara framlögin

Hvert fara framlögin

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sett upp Google kort sem sýnir með einföldum hætti hvert framlög íslenskra íslenskra styrktarforeldra og barnaþorpsvina fara. Ásamt því að skoða staðsetningu, útlit og umhverfi þorpanna geta stuðningsaðilar séð upplýsingar um framlög og peningagjafir til barnanna.

Nánar
Hvar við hjálpum

Hvar við hjálpum

Hér má sjá stafrænt kort alþjóðasamtaka SOS Barnaþorpanna sem hefur að geyma upplýsingar um hvar samtökin starfa auk almennra upplýsinga um löndin sem SOS Barnaþorpin starfa í.

Nánar