
Sem Barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið SOS barnaþorp með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.400 krónum. Framlagið er nýtt í daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa. Tvisvar á ári færðu bréf með fréttum um lífið og helstu atburði í barnaþorpinu þínu og fréttablað SOS þrisvar á ári.
SOS barnaþorpsvinur
Gerast barnaþorpsvinur
Sem Barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið SOS barnaþorp með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.400 krónum. Framlagið er nýtt í daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa.