Með því að styrkja SOS Barnaþorpin ert þú að nýta þér 70 ára reynslu samtakanna af að hlúa að umkomulausum börnum og gera heiminn betri.
Fyrst og fremst eru SOS Barnaþorpin barnahjálp sem veitir munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. SOS Children´s Villages eru stærstu óháðu hjálparsamtök heims sem einblína á börn án foreldraumsjár og ósjálfbjarga barnafjölskyldur. Nánar...
SOS Barnaþorpin vinna að verkefnum bæði í grunn- og leikskólum.